fuglavernd@fuglavernd.is | 562 0477
 • Erum flutt að Hverfisgötu 105
  -
  Lokað í júlí vegna sumarleyfa en opnum aftur 8. ágúst

 • Nýjar árekstrarvarnir
  Erum komin með nýjar árekstrarvarnir, skuggamynd af fálka til að líma innan á glugga, til að varna því að fuglar fljúgi á rúðurnar.
  meira....

 • Fuglaskoðun
  Stór þáttur í starfi Fuglaverndar er að standa fyrir fuglaskoðunum í fylgd með fróðu fólki
  Meira...

 • Varpkassar til sölu
  Eigum varpkassa fyrir þresti, stara, músarindla og maríuerlur
  Meira...

 • Fuglafriðland í Flóa
  Fuglavin í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Ljósmynd:Jóhann Óli Hilmarsson
  Meira...

 • Nýju kortin okkar
  Þrjú ný tækifæriskort- músarrindill, urtandarpar og rjúpa í vetrarbúningi. Hægt að panta hér eða koma á skrifstofuna.
  Skoða kort...

 • Nýútgefið fræðsluefni fyrir krakka
  Höfum gefið út fræðsluefni um fugla sem hentar yngstu kynslóðinni- fyrir kennara, foreldra, ömmur og afa og fl.
  Meira...

 

Vilt þú gerast félagi í Fuglavernd?

Já, takk

Vilt þú styðja við starf Fuglaverndar?

Gjarnan

 

Ráðstefna um plastúrgang
Vertu með í að hreinsa plastið úr heimshöfunum - Ráðstefna í Hörpu 24.september 2014. Umhverfisstofnun stendur fyrir alþjóðlegri ráðstefnu...
► meira
Fuglaskoðun í friðlandinu í Vatnsmýrinni núna um helgina
Fuglavernd býður upp á fuglaskoðun í friðlandinu í Vatnsmýrinni og að Tjörninni núna á laugardaginn 28. júní. Síðasta gangan...
► meira
Kettir á varptíma
Fuglavernd skorar á kattaeigendur að halda köttum inni yfir varptíma fugla. Kettir eru öflug og afkastamikil rándýr sem höggva...
► meira
Fuglaskoðun í Kjós fellur niður
Því miður verðum við að fella niður áður auglýsta fuglaskoðun um Suðurland niður.  
► meira