fuglavernd@fuglavernd.is | 562 0477
 • Fuglakort við öll tækifæri
  Vantar þig falleg tækifæriskort og styrkja gott málefni um leið? Eigum falleg fuglakort sem nota má við ýmis tækifæri. Hægt að panta í tölvupósti og fá þau send eða koma á skrifstofuna.
  Skoða kort...

 • Erum með garðfuglafóður til sölu á skrifstofunni
  Erum með sólblómafræ og kurlaðan maís - munum líklega bæta úrvalið ef það verður eftirspurn eftir því...
  Meira...

 • Varpkassar til sölu
  Eigum varpkassa fyrir þresti, stara, músarindla og maríuerlur
  Meira...

 • Lokað á skrifstofunni 24.-31.mars
  ...vegna fundarhalda erlendis
  Meira...

 • Nýjar árekstrarvarnir
  Árekstrarvarnir á glugga eða gegnsæja milliveggi, skuggamynd af fálka til að líma innan á glugga, varnar því að fuglar fljúgi á rúðurnar. Þær eru líka smart!
  meira....

 • Erum flutt að Hverfisgötu 105
  Opið á skrifstofu fyrir og eftir hádegi þriðjudaga og fimmtudaga að jafnaði. Sjá söluvörur..
  Meira...

 • Fræðsluefni um fugla fyrir krakka
  Höfum gefið út fræðsluefni um fugla sem hentar yngstu kynslóðinni- fyrir kennara, foreldra, ömmur og afa og fl.
  Meira...

 

Vilt þú gerast félagi í Fuglavernd?

Já, takk

Vilt þú styðja við starf Fuglaverndar?

Gjarnan

 

Fuglaskoðun í Flóa 31. maí
Sunnudaginn 31. maí n.k. mun Fuglavernd bjóða upp á fuglaskoðun í Fuglafriðlandinu í Flóa. Elma Rún Benediktsdóttir mun leiða...
► meira
Verndaráætlun fyrir Breiðafjörð
Við fögnum því að verndaráætlun fyrir Breiðafjörð hefur verið undirrituð. Á bls.10 stendur m.a. “ Breiðafjörður er einkum þekktur...
► meira
Lokað á skrifstofunni
Lokað verður á skrifstofunni frá 13.-17.maí vegna þess að starfsmaður skrifstofu er í fríi. Á myndinni er heiðargæsarpar með...
► meira
Fuglaskoðun á Álftanesi um helgina
Í tilefni af alþjóðlega farfugladeginum verður Fuglavernd með fuglaskoðun á Álftanesi sunnudaginn 10. maí. Allflestir farfuglarnar eru komnir og búist...
► meira