fuglavernd@fuglavernd.is | 562 0477
 • Fuglakort við öll tækifæri
  Vantar þig falleg tækifæriskort og styrkja gott málefni um leið? Eigum falleg fuglakort sem nota má við ýmis tækifæri. Hægt að panta í tölvupósti og fá þau send eða koma á skrifstofuna.
  Skoða kort...

 • Erum með garðfuglafóður til sölu á skrifstofunni
  Erum með sólblómafræ og kurlaðan maís - munum líklega bæta úrvalið ef það verður eftirspurn eftir því...
  Meira...

 • Varpkassar til sölu
  Eigum varpkassa fyrir þresti, stara, músarindla og maríuerlur
  Meira...

 • Nýjar árekstrarvarnir
  Árekstrarvarnir á glugga eða gegnsæja milliveggi, skuggamynd af fálka til að líma innan á glugga, varnar því að fuglar fljúgi á rúðurnar. Þær eru líka smart!
  meira....

 • Fræðsluefni um fugla fyrir krakka
  Höfum gefið út fræðsluefni um fugla sem hentar yngstu kynslóðinni- fyrir kennara, foreldra, ömmur og afa og fl.
  Meira...

 

Vilt þú gerast félagi í Fuglavernd?

Já, takk

Vilt þú styðja við starf Fuglaverndar?

Gjarnan

 

Nýtt tölublað fugla er komið út
Í lok júní síðastliðinn kom út tölublað nr. 10 af Fuglum, þar sem er fjallað um fugla og náttúruvernd...
► meira
Hlaupið til góðs – 22. ágúst 2015
Reykjavíkurmaraþonið verður laugardaginn 22 ágúst og hefur Fuglavernd skráð sig til leiks –  sem þýðir að hægt er að...
► meira
Friðlandið í Flóa – sunnudag
Sunnudaginn 21. júní n.k. mun Fuglavernd bjóða upp á fuglaskoðun í Fuglafriðlandinu í Flóa. Jóhann Óli Hilmarsson mun leiða...
► meira
Fuglaleiðsögn í Vatnsmýrinni 13.júní
Í tilefni af Fundi fólksins verður Elma Rún Benediktstóttir með fuglaleiðsögn um fuglafriðlandið í Vatnsmýrinni laugardaginn 13. júní frá 16:00-16:45. Farið...
► meira