fuglavernd@fuglavernd.is | 562 0477
 • Erum með garðfuglafóður til sölu á skrifstofunni
  Erum með sólblómafræ og kurlaðan maís - munum líklega bæta úrvalið ef það verður eftirspurn eftir því...
  Meira...

 • Jóla- og tækifæriskort
  Vantar þig falleg jólakort og styrkja gott málefni um leið? Eigum falleg fuglakort sem nota má við ýmis tækifæri. Hægt að panta hér eða koma á skrifstofuna.
  Skoða kort...

 • Gefðu félagsaðild í jólagjöf
  Skemmtileg jólagjöf fyrir fólk sem ann fuglum og íslenskri náttúru. Aðeins 4200,- kr.
  ..gefðu aðild

 • Varpkassar til sölu
  Eigum varpkassa fyrir þresti, stara, músarindla og maríuerlur
  Meira...

 • Nýjar árekstrarvarnir
  Erum komin með nýjar árekstrarvarnir, skuggamynd af fálka til að líma innan á glugga, til að varna því að fuglar fljúgi á rúðurnar. Þær eru líka smart!
  meira....

 • Fræðsluefni um fugla fyrir krakka
  Höfum gefið út fræðsluefni um fugla sem hentar yngstu kynslóðinni- fyrir kennara, foreldra, ömmur og afa og fl.
  Meira...

 • Erum flutt að Hverfisgötu 105
  -
  Opið á skrifstofu frá 14-16 að jafnaði

 

Vilt þú gerast félagi í Fuglavernd?

Já, takk

Vilt þú styðja við starf Fuglaverndar?

Gjarnan

 

Jólaopnun á skrifstofu Fuglaverndar 11. og 18. des.
Verið hjartanlega velkomin í heimsókn á skrifstofu Fuglaverndar á Hverfisgötu 105 í Reykjavík (gegnt Lögreglustöðinni). Þar fást falleg jóla- og...
► meira
Ályktun mófuglaráðstefnunnar
Ráðstefna Fuglaverndar sem haldin var um helgina ályktaði svohljóðandi: Til mófugla teljast ýmsir algengir fuglar sem verpa dreift í opnu...
► meira
Vetrarfuglaganga í Laugardal
Fjölskrúðugt vetrarfuglalífið í Laugardal verður skoðað á göngu um Grasagarðinn og nágrenni sunnudaginn 23. nóvember kl. 10. Gangan er...
► meira
Ráðstefna um mófugla 29.11
Laugardaginn 29. nóvember hélt Fuglavernd ráðstefnu um stöðu og vernd íslenskra mófuglastofna og þá ábyrgð sem við berum á...
► meira