Kattakragi – rendur og doppur

2.800 kr.

Kattakragi – rendur og doppur

Kattakragi frá ©Birdsbesafe. Kragarnir eru  litríkir með endurskinsrönd.  Litirnir  auðvelda fuglum að koma auga á köttinn og getur dregið verulega úr líkum á því að hann geti veitt þá. Með kattakraga um hálsinn þá minnka líkur á því að kötturinn veiði fugl um 87% sem er talsvert.

Kattakragi gerir köttinn mun meira áberandi og því verður kötturinn einnig öruggari þar sem bílar eru á ferð.

Á lager

Flokkur:

Lýsing

Kattakragi hjálpar fuglum að koma auga á ketti – eykur öryggi katta á götum í skammdegi.

Kattakragi frá ©Birdsbesafe. Kragarnir eru  litríkir með endurskinsrönd.  Litirnir  auðvelda fuglum að koma auga á köttinn og getur dregið verulega úr líkum á því að hann geti veitt þá. Með kattakraga um hálsinn þá minnka líkur á því að kötturinn veiði fugl um 87% sem er talsvert.

Kattakragi gerir köttinn mun meira áberandi og því verður kötturinn einnig öruggari þar sem bílar eru á ferðinni sérstaklega í skammdeginu þegar ljósgeisli bílsins  fellur á endurskinsrönd kragans.

Kraginn er þræddur upp á hálsól kattarins en hún fylgir ekki með kraganum. Hálsólar má kaupa í öllum gæludýrabúðum.

Kattakragarnir eru framleiddir í Vermont, Bandaríkjunum af ©Birdsbesafe, fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu kattakraga. Þeir eru úr bómullarefni og má þvo. Hönnunin byggir á rannsóknum á litaskynjun fugla og veiðigetu katta.

Kattakragi annar litur

Rannsókn um virkni kattakraganna fuglum í hag.