Hreiðurhús – Maríuerla

7.000 kr.

Hreiðurhús eða varpkassi sem hentar fyrir maríuerlu.

Á lager

Flokkur: Merkimiðar: , ,

Lýsing

Maríuerla: Hreiðurhús sem hentar fyrir maríuerlur.

Maríuerlan er farfugl sem heldur til við ár og vötn á sumrin en einnig er hún mikið við sveitabæi og sumarbústaði.  Maríuerluhúsið skal festa upp utan á húsvegg í 3-4 m hæð. Húsið má gjarnan vera undir þakskeggi.

Þar sem svo háttar til að hægt er að setja húsið neðan undir brú yfir á og er þá næsta víst að maríuerlur muni taka þar búsetu. Eftir varp á að fjarlægja hreiðrið úr maríuerluhúsinu. Maríuerluhús á ekki að setja upp þar sem að kettir ná til.

Fuglahús Fuglaverndar eru smíðuð á Litla Hrauni.

Frekari upplýsingar

Þyngd 700 g
Ummál 19 × 16 × 28 cm