Fuglavernd ásamt fjölmörgum náttúruverndarsamtökum um allan heim skorar nú á Sameinuðu Þjóðirnar að gera heilbrigða plánetu að mannréttindum. Þú getur skrifað undir áskorunina hér á síðunni eða á vef átaksins https://1planet1right.org/