Garðfuglar – bæklingur um garðfugla

1.000 kr.

Garðfuglar – bæklingur um garðfugla

Garðfuglar – bæklingur sem fjallar um þá fugla sem vænta má í görðum. Þar má finna nöfn þeirra og lýsingu á þeim og mynd af hverjum og einum. Einnig eru upplýsingar um hvernig má fóðra fuglana –  t.a.m. hvað hverri tegund þykir best að éta.

Á lager

Flokkur: Merkimiðar: , ,

Lýsing

Garðfuglar – bæklingur um garðfugla

Garðfuglar – bæklingur sem fjallar um þá fugla sem vænta má í görðum. Þar má finna nöfn þeirra og lýsingu á þeim og mynd af hverjum og einum. Einnig eru upplýsingar um hvernig má fóðra fuglana –  t.a.m. hvað hverri tegund þykir best að éta.

Þar eru upplýsingar sem að nýtast á öllum árstímum t.d. varpkassar og varp einnig  er garðrækt fyrir fugla tekin fyrir. Bæklingurinn inniheldur m.a. plöntulista yfir plöntur sem gefa af sér fæðu, skjól og varpstaði.

Ljósmyndir: Daníel Bergmann, Hrafn Óskarsson, Jóhann Óli Hilmarsson, Sindri Skúlason, Örn Óskarsson.

Málverk: Mike Langman, Jón Baldur Hlíðberg

Útgáfuár: 3. útgáfa 2017

Upplýsingar um garðfugla á heimasíður Fuglaverndar

Frekari upplýsingar

Þyngd 280 g
Ummál 30 × 22 × 1 cm