Lýsing
Fuglabað eða fóðurdiskur úr járni sem er í laginu eins og sóley og lítill fugl situr á því. Hentar til að setja á pall, á borð eða á grasflötina. Veðrast fallega með tímanum.
Athugið að frá og með 1. september mun verslun Fuglaverndar þurfa að greiða virðisaukaskatt. Þar af leiðandi muna vörurnar okkar flestar hækka því sem nemur. Ástæðan er góð afkoma verslunarinnar. Loka
6.500 kr.
Fuglabað eða fóðurskál með lítinn fugl. Úr járni sem veðrast með tímanum. Þvermál 18 cm.
Á lager
Fuglabað eða fóðurdiskur úr járni sem er í laginu eins og sóley og lítill fugl situr á því. Hentar til að setja á pall, á borð eða á grasflötina. Veðrast fallega með tímanum.
Þyngd | 1.500 g |
---|---|
Ummál | 29 × 23 × 4 cm |