Lýsing
Fóðursívalningur Flo festival úr málmi og plasti 6 gata
Fóðursívalningur úr málmi og plasti 6 fóðurgöt og gerður til að hanga á grein eða vegghengi. Hentar vel fyrir fræ og auðnutittlinga. Hér komast 6 fuglar að í einu í veisluna. Hentar auðnutittlingum og krossnefjum.
Auðvelta að losa botninn undan til að þrífa. Click kerfi til að losa sætin og auðvelda þrif. Þessi tekur 2,7 lítra af fræjum.
Hægt að festa undirskál á fóðrarann til að færri fræ fari til spillis.