Feiti/tólgar grind fyrir 6 kúlur eða heilt stykki

5.500 kr.

Fóðursívalningur úr málmi og  plasti. 6 fóðurgöt og gerður til að hanga á grein  eða vegghengi. Hentar vel fyrir fræ og  auðnutittlinga. Hér komast 6 fuglar að í einu í veisluna. Hentar auðnutittlingum og krossnefjum.

 

Á lager

Vörunúmer: OI-BB-1-1-1-1-1-1-1-1-1-1-2 Flokkur: Merkimiðar: ,

Lýsing

Feiti/tólgar grind  úr málmi fyrir 6 kúlur eða heilt stykki

Stæðileg tólgargrind með loki úr málmi. Hægt er að útbúa tólgar fræ köku sem passar í grindina eða kaupa tólgarkúlur og setja 6 stk í einu í grindina. grindina er hægt að hengja upp í tré eða á hengi eða krók.  Það eru auðnutittlingar og krossnefir sem eru lagnir við að hanga á svona grind. Væri hægt að koma henni fyrir þannig að þrestir og star kæmust í feitina, t.d. á bretti eða jörðu niðri.  vegur fast að 500 g.

 

Frekari upplýsingar

Þyngd 500 g
Ummál 20 × 13 × 13 cm