Sólblómafræ

Sólblómafræ – kjarnar án hýðis. Mjög fínir til að gefa t.d. auðnutittlingum, þröstum eða störum. Margar aðrar tegundir eru sólgnar í sólblómafrækjarna.