Gjafabréf- félagsaðild ungliða

5.200 kr.

Gefðu félagsaðild í Fuglavernd!
Við bjóðum uppá nokkrar gerðir af félagsaðildum sem hægt er að velja um.
Þetta er : Ungliða aðild fyrir yngri en 18 ára. Um er að ræða árgjald sem er endurnýjað að loki aðalfundar hvers árs.

 

Gjafa félagsaðildin gildir fram að aðalfundi 2027.

 

Lýsing

Lestu þetta áður en þú verslar :

Prentaðu út  gjafabréf  sem  þú vilt láta fylgja gjöfinni. Það eru þrjár gerðir af gjafabréfum með myndum af fuglum. Veldu þann fugl sem þér líst best á .

  1. Gjafabréf haförn til að prenta út og skrifa persónulega kveðju á
  2. Skráðu  nafn, símanúmer  og netfang þiggjanda undir liðnum: Greiðsluupplýsingar –  Skýring með pöntun (optional).  Þessi liður er við hliðina á dálknum þar sem þú skráir upplýsingar um þig sem verslar.

Gefandinn fær sent til sín seinast útgefna tímaritið Fuglar sem  hann lætur fylgja  gjafabréfinu. 

Gefðu félagsaðild í Fuglavernd!

Við bjóðum uppá nokkrar gerðir af félagsaðildum sem hægt er að velja um, í þessari vöru er um að ræða: Ungliða aðild 5.200 krónur, fyrir yngri en 18 ára.

Ef þú ert í vafa sendu tölvupóst til fuglavernd@fuglavernd.is

 

Einnig bjóðum við upp á:

Einstaklingsaðild 6.500 krónur

Eldri borgara aðild 5.200 krónur

Öryrkja aðild 5.200 krónur

Fjölskylduaðild 7.800 krónur

Félagsaðildin gildir fram að aðalfundi 2027.

 

 

Frekari upplýsingar

Félagsaðild

Einstaklingsaðild, Fjölskyldu og/eða fyrirtækjaaðild, Ungliðar – Eldri borgarar – Öryrkjar

Þér gæti einnig líkað við…