Gjafabréf- félagsaðild fjölskyldu

6.600 kr.

Gefðu félagsaðild í Fuglavernd!
Við bjóðum uppá nokkrar gerðir af félagsaðildum sem hægt er að velja um.
Í þessari vöru er um að ræða: Fjölskylduaðild 6600 krónur

 

Félagsaðildin gildir fram að aðalfundi 2026.

Lýsing

Lestu þetta áður en þú verslar :

Prentaðu út  gjafabréf  sem  þú vilt láta fylgja gjöfinni. Það eru þrjár gerðir af gjafabréfum með myndum af fuglum. Veldu þann fugl sem þér líst best á .

  1. Gjafabréf flórgoði til að prenta út og skrifa persónulega kveðju á
  2. Skráðu  nafn, símanúmer  og netfang þiggjanda undir liðnum: Greiðsluupplýsingar –  Skýring með pöntun (optional).  Þessi liður er við hliðina á dálknum þar sem þú skráir upplýsingar um þig sem verslar.

Gefandinn fær sent til sín seinast útgefna tímaritið Fuglar sem  hann lætur fylgja  gjafabréfinu. 

Gefðu félagsaðild í Fuglavernd!

Við bjóðum uppá nokkrar gerðir af félagsaðildum sem hægt er að velja um, í þessari vöru er um að ræða: Fjölskylduaðild 6600 krónur

 

Einstaklingsaðild 5.500 krónur

Eldri borgara-, ungliða- og öryrkjaaðild 4400 krónur

 

 

Félagsaðildin gildir fram að aðalfundi 2026.

 

 

Frekari upplýsingar

Félagsaðild

Einstaklingsaðild, Fjölskyldu og/eða fyrirtækjaaðild, Ungliðar – Eldri borgarar – Öryrkjar