Kort í minningu ástvina styrkur að upphæð 15.000 kr

15.000 kr.

Kort í minningu ástvina styrkur að upphæð 15.000 kr. Lómur.

Fuglavernd mun senda  minningar- og samúðarkort með eftirfarandi texta:

Til minningar um …………………………………….. hefur Fuglavernd verið færð gjöf.

Með innilegri samúð og kærri kveðju

Nafn sendanda

Flokkur:

Lýsing

Í minningu ástvina.

Til að minnast látinna ástvina og heiðra minningu þeirra er hægt að styrkja  Fuglavernd með peningagjöfum. Féð rennur til starfs Fuglaverndar sem er yfirgripsmikið.  Þar má upp telja vernd búsvæða fugla, endurheimt votlendis, utanumhald með sjálfboðaliðastarfi félagsins, samstarf við önnur nátturuverndarfélög um verndun náttúru og umhverfis og margt fleira sem hægt er að lesa sig til um á heimasíðu félagsins fuglavernd.is.

 

Í liðnum Greiðslupplýsingar sem er á lokasprett viðskiptanna er reitur sem að heitir; Skýring með pöntun (optional)

Í þeim reit skal skrá eftirfarandi:

-nafn þess sem að styrkjandinn vill minnast.

-kennitala greiðanda til að honum nýtist gjöfin til skattafrádráttar. Fuglavernd er almannaheillafélag og því geta þau sem að styrkja félagið fengið skattafrádrátt sjá nánar á heimasíðu Skattsins.

– nafn og heimilisfang aðstandanda sem á að fá kortið sem að Fuglavernd mun senda.

 

 

Fuglavernd mun senda  minningar- og samúðarkort með eftirfarandi texta:

Til minningar um …………………………………….. hefur Fuglavernd verið færð gjöf.

Með innilegri samúð og kærri kveðju

Nafn sendanda

 

Einnig er tekið á móti beiðnum um minningarkort á skrifstofu félagsins í síma 5620477.