Lýsing
Fuglabað úr járni sem er í laginu eins og laufblað og lítill fugl situr á því. Má einnig nýta sem fóðurdisk undir fræ, epli eða ber. Hentar til að setja á pall, á borð eða á grasflötina. Veðrast/ryðgar fallega með tímanum.
7.000 kr.
Fuglabað, laufblað með lítinn fugl. Úr járni sem veðrast með tímanum. Þvermál 26 cm.
Á lager
Fuglabað úr járni sem er í laginu eins og laufblað og lítill fugl situr á því. Má einnig nýta sem fóðurdisk undir fræ, epli eða ber. Hentar til að setja á pall, á borð eða á grasflötina. Veðrast/ryðgar fallega með tímanum.
Þyngd | 1.500 g |
---|---|
Ummál | 29 × 23 × 4 cm |
Jól 2024: Hægt er að versla í vefverslun og fá sent í pósti til kl. 14 þann 23. desember. Hægt verður að sækja vöru og versla á staðnum á skrifstofu Fuglaverndar til kl. 15 sama dag. Það verður lokað um jól og Fuglavernd opnar aftur á nýju ári fimmtudag 2. janúar kl. 9. Gleðilega hátíð, fuglavinir nær og fjær. Loka