Lýsing
Fuglafóðrari, glær á glerrúðu
Glær fuglafóðrari sem festur er með sogskálum á glerrúðu. Fóðurbakki að neðan með regnhlíf að ofan. Dren er á fóðurbakkanum svo regnvatn á greiða leið frá fóðrinu. Tekur 0,5 L af fóðri. Þessi fóðrari hentar auðnutittlingum og krossnefum og skógarþrestir hafa líka fengið sér bita úr svona fóðrara. Ferkantaður, 20 cm hæð.