Tanah Papua: Á slóðir paradísarfugla

Sal Arionbanka Borgartún 19, Reykjavík

Miðvikudagskvöldið 20. febrúar kl. 20:00 heldur Yann Kolbeinsson myndasýningu í sal Arion banka Borgartúni 19 105 Reykjavík og segir frá ferð sinni til Vestur Papúa. Haustið 2017 fóru Yann Kolbeinsson og Charla Basran til Nýju Gíneu í Eyjaálfu. Um er að ræða aðra stærstu eyju heims en ferðalagið var bundið við vesturhluta svæðisins. Það er í […]

Frítt

Því miður seinkað um óákveðinn tíma; Myndasýning: Fuglaskoðun í Portúgal

Jóhann Óli Hilmarsson og Ólafur Einarsson sýna myndir og segja frá fuglaskoðun í Portúgal. Myndakvöldið verður í sal Arion banka í Borgartúni, Reykjavík  17. nóvember og hefst kl. 20. Frítt fyrir félagsmenn og 1000 kr fyrir utanfélagsmenn. Fuglaskoðun í Portúgal, samvinnuverkefni Fuglaverndar og Portúgalska fuglaverndarfélagsins, SPEA.  Þann 18. apríl 2019 héldu 12 kampakátir Íslendingar af […]

Myndasýning: Votlendi, jagúarar og auðvitað: Fuglar.

Sal Arionbanka Borgartún 19, Reykjavík

Myndasýning: Votlendi, jagúarar og auðvitað: Fuglar. Frítt fyrir félaga. Gunnlaugur Sigurjónsson ferðaðist um í Brasilíu í ágúst 2019. Hann var í Pantanal-votlendinu og myndaði jagúara og fugla. Hann heimsótti  einnig  regnskóga Brasilíu á Atlantshafsströndum og myndaði fugla þar. Gunnlaugur mun sýna myndir úr leiðangrinum  og segja frá ferðalaginu. Frítt fyrir félaga. Utanfélagsmenn  1000 kr. Staður […]

IKR1000

Myndasýning og bókakynning: Fálkinn. Daníel Bergmann sýnir og segir frá

Nýverið gaf Daníel Bergmann út bókina Fálkinn. Hann mun sýna myndir af fálkum og segja frá tilurð myndanna í sal Arionbanka. Fálkinn er stærsti og glæsilegasti fulltrúi fálkaættarinnar. Hann er harðgerður ránfugl sem lifir nyrst á hjara veraldar í löndunum umhverfis Norðurheimskautið. Fálkinn er sérhæfður ránfugl og háður rjúpunni sér til lífsviðurværis. Þetta sérstaka samband […]

Fuglaskoðun í Portúgal

Sal Arionbanka Borgartún 19, Reykjavík

Jóhann Óli Hilmarsson og Ólafur Einarsson sýna myndir og segja frá fuglaskoðun í Portúgal. Myndakvöldið verður í sal Arion banka í Borgartúni, Reykjavík 2. febrúar og hefst kl. 19:30. Frítt fyrir félagsmenn og 1000 kr fyrir utanfélagsmenn. Fuglaskoðun í Portúgal, samvinnuverkefni Fuglaverndar og Portúgalska fuglaverndarfélagsins, SPEA. Þann 18. apríl 2019 héldu 12 kampakátir Íslendingar af […]

Myndasýningarkvöld Canon og Fuglaverndar 4. maí í Origo

Origosalurinn

Daníel Bergmenn og finnskur verðlaunaljósmyndari   Canon og Origo, í samstarfi við Fuglavernd, efna til viðburðar fimmutdaginn 4. maí nk. þar sem tvær kanónur á sviði fuglaljósmyndunnar muna sýna sínar ljósmyndir og segja sögurnar á bak við þær. Annars vegar Daníel Bergmann sem mun fjalla um ólíka stíla í fuglaljósmyndun og hvernig hans sýn hefur […]

Farleið fugla um Texas – myndasýning

Sal Arionbanka Borgartún 19, Reykjavík

Edward Rickson og Sigmundur Ásgeirsson voru á ferðinni í l Texas í apríl 2022 til að fylgjast með vorfarflugi á einni mikilvægustu farleiðum fugla í heiminum. Einn af hverjum þremur fuglum sem fljúga til Norður Ameríku að vori  sunnar úr álfunni fara sem leið liggur umTexas og kallast leiðin á ensku Central Flyway sem gæti […]

IKR1000

Fuglarnir í borginni – myndasýning

Sal Arionbanka Borgartún 19, Reykjavík

Sýning á fuglaljósmyndum í húsi Arionbanka við Borgartúni 19 Fimmtudaginn 7. desember kl 19.30 Frítt inn fyrir félaga í Fuglavernd. Árni Árnason fjallar um myndir af fuglum sem hann hefur myndað undanfarin ár á öllum ártstíðum á höfuðborgarsvæðinu. Helstu myndunarstaðir hafa verið Reykjavíkurtjörn og Vatnsmýrin, höfnin og Hólavallagarður, Öskjuhlíð, Fossvogur, Elliðavatn, Bakkatjörn Seltjarnarnesi og Suðurnes. […]

IKR1000