Hvert fara kjóarnir?

Þekkingarsetur Suðurnesja Garðvegi 1, Sandgerði

Kjóinn er einn af einkennisfuglum Suðurnesja og einn af okkar áhugaverðustu farfuglum. Kjóinn hefur oft haft slæmt orð á sér fyrir að ræna ungum og eggjum annarra fugla en þegar hann er skoðaður í réttu ljósi sést hve ótrúlegt lífshlaup hvers einstaklings er. Þekkingarsetur Suðurnesja og Háskóli Íslands hafa stundað rannsóknir á farháttum kjóa frá […]

Frítt

Upphaf aldauðans

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavik, Iceland

Hvað er þetta? Sýning með verkum eftir Ólöfu Nordal, Ragnhildi Ágústsdóttur og Örlyg Kristfinnsson sem hverfast um fugla. Samhliða sýningunni er fagnað útgáfu bókarinnar „Fuglinn sem gat ekki flogið“ eftir Gísla Pálsson. Auk þess verður efnt til opinnar málstofu um aldauðann og skipulögð barnanámskeið.  Hvar? Í Ásmundarsal & á vefnum þar sem allri dagskrá verður […]

Árborg – samstarf

Fuglavernd verður með kynningu í Friðlandinu í Flóa fyrir eldri borgara í Árborg. Þetta er liður í dagsferð fyrir eldri borgara Árborgar um sveitarfélagið. Skógræktin í Hallskoti og Friðlandið verða heimsótt. Þar sem liðið er á sumar verður ekki margt fugla en staðurinn er magnaður engu að síður og alltaf eru einhverjir fuglar á ferðinni. […]

Frítt

Námsstefna um endurheimt votlendis: Wetland restoration for biodiversity and climate.

Fuglavernd Hverfisgata 105, Reykjavík, Iceland

Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Vinsamlega skráið ykkur á netfangið fuglavernd@fuglavernd.is fyrir kl.13 miðvikudag 15. júní.   Wetlands restoration for biodiversity and climate 16th June 2022, Hverfisgötu 105-  101 Reykjavík   09:30 – 09:45 Welcome talk by Björn Helgi Barkarson, head of the Office of Sustainability, Ministry of Food, Agriculture and Fisheries  09:45 – […]

Frítt

Myndasýning og bókakynning: Fálkinn. Daníel Bergmann sýnir og segir frá

Nýverið gaf Daníel Bergmann út bókina Fálkinn. Hann mun sýna myndir af fálkum og segja frá tilurð myndanna í sal Arionbanka. Fálkinn er stærsti og glæsilegasti fulltrúi fálkaættarinnar. Hann er harðgerður ránfugl sem lifir nyrst á hjara veraldar í löndunum umhverfis Norðurheimskautið. Fálkinn er sérhæfður ránfugl og háður rjúpunni sér til lífsviðurværis. Þetta sérstaka samband […]

Fuglaskoðun í Portúgal

Sal Arionbanka Borgartún 19, Reykjavík

Jóhann Óli Hilmarsson og Ólafur Einarsson sýna myndir og segja frá fuglaskoðun í Portúgal. Myndakvöldið verður í sal Arion banka í Borgartúni, Reykjavík 2. febrúar og hefst kl. 19:30. Frítt fyrir félagsmenn og 1000 kr fyrir utanfélagsmenn. Fuglaskoðun í Portúgal, samvinnuverkefni Fuglaverndar og Portúgalska fuglaverndarfélagsins, SPEA. Þann 18. apríl 2019 héldu 12 kampakátir Íslendingar af […]

Í upphafi skyldi endinn skoða.

Askja, Háskóli Íslands Askja, Háskóli Íslands, Reykjavík, Iceland

Að beisla vindinn og nýta til rafmagnsframleiðslu getur hljómað vel í eyrum margra, sérstaklega þegar litið er til þeirrar loftslagsváar sem við stöndum frammi fyrir og nauðsyn þess að beina orkuframleiðsla inn á umhverfisvænni brautir. Litið er til grænna lausna í auknum mæli, en er nýting vindorka eins græn og haldið hefur verið á lofti? […]

Frítt

Myndasýningarkvöld Canon og Fuglaverndar 4. maí í Origo

Origosalurinn

Daníel Bergmenn og finnskur verðlaunaljósmyndari   Canon og Origo, í samstarfi við Fuglavernd, efna til viðburðar fimmutdaginn 4. maí nk. þar sem tvær kanónur á sviði fuglaljósmyndunnar muna sýna sínar ljósmyndir og segja sögurnar á bak við þær. Annars vegar Daníel Bergmann sem mun fjalla um ólíka stíla í fuglaljósmyndun og hvernig hans sýn hefur […]

Farleið fugla um Texas – myndasýning

Sal Arionbanka Borgartún 19, Reykjavík

Edward Rickson og Sigmundur Ásgeirsson voru á ferðinni í l Texas í apríl 2022 til að fylgjast með vorfarflugi á einni mikilvægustu farleiðum fugla í heiminum. Einn af hverjum þremur fuglum sem fljúga til Norður Ameríku að vori  sunnar úr álfunni fara sem leið liggur umTexas og kallast leiðin á ensku Central Flyway sem gæti […]

IKR1000