Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2017

Menntaskólinn í Reykjavík Lækjargata 7, Reykjavík, Iceland

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2017 fer fram laugardaginn 19. ágúst. Nokkrir hlauparar hafa valið að heita á Fuglavernd, sjá https://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/charity/263/fuglavernd. Endilega hvetjið þá áfram, gegnum vefinn, samfélagsmiðla eða í hlaupinu sjálfu.

Fræðslukvöld – Garðfuglar

Sal Barðstrendingafélagsins Hverfisgötu 105, Reykjavík, Iceland

Auðnutittlingar. © Örn Óskarsson Fimmtudagskvöldið 25. janúar verður haldið fræðslukvöld um garðfugla hjá Fuglavernd. Hvar: Sal Barðstrendingafélagsins, Hverfisgötu 105, 101 Reykjavík Hvenær: Kl. 20:00 Örn Óskarsson félagsmaður og umsjónarmaður garðfuglakönnunar Fuglaverndar heldur framsöguerindi um garðfugla, greiningu tegunda og fóðrun þeirra. Að erindinu loknu verður einnig hægt að spyrja spurninga og opið verður á skrifstofu Fuglaverndar, […]

500ISK

FELLUR NIÐUR ;Fuglavernd í Húsdýragarðinum

Vegna fjöldatakmarkana og aukning smita á covid19 afbrigðum  fellur þessi viðburður niður. Við munum vera með garðfuglakynningu og sölubás í Húsdýragarðinum. Á boðstólum verða m.a. fóðrarar, fræ og kattakragar. Sjá vöruframboð í vefversluninni okkar.

Jólaopnun Fuglaverndar í Grasagarðinum í Reykjavík og fuglaskoðun krakka

Grasagarðurinn í Laugardal Grasagarður Reykjavíkur Laugardal, Reykjavík, Iceland

Í stað jólaopnunar á Hverfisgötu verður Fuglavernd  í Grasagarðinum  3. desember í garðskálanum Fuglavernd mun verða með ýmislegt á boðstólum: -Fuglamatseðill til sýnis -Fuglafóðrarar -Fuglafóðurhús -Fuglapóstkort/jólakort -Fræðirit -Kattakragar -Sjónaukar -...og fleira Kl. 11 verður fuglaskoðun fyrir krakka á vegum Grasagarðsins. Krökkum og fjölskyldum þeirra býðst að koma og kanna fuglalífið í garðinum og læra um […]

Reykjavíkur Maraþon Íslandsbanka – hægt að styrkja Fuglavernd

Reykjavíkur Maraþon 2023 Reykjavíkur Maraþon Íslandsbanka verður haldið þann 19. ágúst nk. og er skráning í hlaupið opin. Hægt er að velja um fjórar vegalengdir, maraþon (42,2 km), hálfmaraþon (21,1 km), 10 km og skemmtiskokk og því ættu öll að finna eitthvað við sitt hæfi. Hlaupurum gefst kostur á að hlaupa til styrktar góðs málefnis. […]