Alþjóðlegi votlendisdagurinn 2019

Plánetan Jörð

We are not powerless against #climatechange if we #KeepWetlands 2 FEBRUARY is #WorldWetlandsDay Alþjóðlegi votlendisdagurinn er 2. Febrúar ár hvert. Dagurinn er til að minnast Ramsarsamningsins sem var undirritaður í írönsku borginni Ramsar þennan dag árið 1971. Ramsarsamningurinn er alþjóðasamningur um verndun votlendis, sérstaklega sem lífsvæði fyrir fugla. Árið 2018 eru aðilar að samningnum orðnir 169 og 2.284 svæði […]

Canon í Friðlandinu í Flóa / Uppselt

Friðlandið í Flóa Floi bird reserve, Ölfus, Iceland

Canon, Fuglavernd og Origo standa fyrir skemmtilegum viðburði í Friðlandinu í Flóa laugardaginn 4. maí nk. þar sem Canon notendum gefst kostur á að prófa mikið úrval af Canon ljósmyndabúnaði, m.a. langar aðdrátttarlinsur, við náttúrulegar aðstæður. Þeir Jóhann Óli Hilmarsson og Alex Máni, sem báðir gjörþekkja Friðlandið í Flóa, verða þátttakendum innan handar og leiðbeina […]

Skráning

Vinnudagur í Friðlandinu í Flóa

Friðlandið í Flóa Floi bird reserve, Ölfus, Iceland

Fuglavernd hefur umsjón með Friðlandinu í Flóa og nú ætlum við að stefna þangað fólki laugardaginn 18. maí til þess að taka til hendinni.   Verkefni dagsins verða fyrst og fremst hreinsun svæðisins með ruslatýnslu og málningarvinna við fuglaskoðunarhúsið og flotbrýr/göngustíga. Athugið að tímasetningar geta breyst þegar nær dregur, eftir veðurspá. Þátttakendur koma sér sjálfir […]

frítt

Dýradagurinn 2019

Grasagarðurinn í Laugardal Grasagarður Reykjavíkur Laugardal, Reykjavík, Iceland

Vilt þú vekja athygli á umverfismálum á skemmtilegan og skapandi hátt? Þá er dýradagurinn fyrir þig! Dýradagurinn er viðburður þar sem ungu fólki gefst tækifæri á að vekja athygli á umhverfismálum með kröftugri og litríkri skrúðgöngu.  Viðburðurinn er settur upp sem blanda af umhverfisfræðslu og skapandi vinnu með börnum og ungu fólki. Þátttakendur skapa búninga […]

Opið hús, fyrsti vetrardagur

Hverfisgata 105 Hverfisgata 105, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Laugardaginn 26. október, fyrsta vetrardag, verður opið hús á skrifstofu Fuglaverndar frá kl. 14-16. Árleg garðfuglakönnun hefst um þessar mundir og hægt verður að fá leiðbeiningar um hvernig á að fylla út könnunina. Tilboð verður á vörum fyrir fuglafóðrun. Við hvetjum sem flesta áhugamenn um garðfugla og fuglafóðrun til að heimsækja okkur.

Frítt

Globalbirding – Fuglatalning á heimsvísu helgina 8.-10 október. Allir geta tekið þátt.

Ísland , Iceland

Hrafn. Ljsm. Eyþór Ingi Jónsson Hugsið ykkur bara að taka þátt í eina stærstu fuglatalningu veraldar á einni helgi! Það verður fuglatalning á heimsvísu og allir félagar og vinir Fuglaverndar eru hvattir til að skoða og telja fugla 8. - 10. október hvort sem er út um eldhúsgluggann, í þéttbýli, í fjöru, fjalli  eða í […]

Vinnudagur í Friðlandi í Flóa

Fuglavernd þarf að dytta að mannvirkjunum í Friðlandinu í Flóa.  Enn á eftir að festa daginn en um það ræður veðrið og getum við því ekki skipulagt vinnudag fyrr en með viku fyririvara. Olíubera rampinn Olíubera pallinn Tjakka upp rampinn Mála fuglaskoðunarhúsið Taka upp hluta af stikum við gönguleið fyrir veturinn    

Vorverk í Vatnsmýrinni – sjálboðaliðar Fuglaverndar taka til hendinni

Norræna húsið Sæmundargata, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Vorverk í Vatnsmýrinni - sjálboðaliðar Fuglaverndar taka til hendinni og allir eru hjartanlega velkomnir. Vorverk í friðlandinu í Vatnsmýrinni Fyrirhugað er að hafa hinn árlega tiltektardag í fuglafriðlandinu í Vatnsmýri í Reykjavík  laugardaginn 15. apríl 2023. kl. 11-15. Þá plokkum við rusl, hreinsum til og dyttum að ýmsu til að gera allt klárt áður en fuglarnir […]

Frítt