Lýsing
Undirskál eða bakki undir fóðursívalning. Skálin grípur fræ sem að falla til hiðar þegar smáfuglar, oftast auðnutittlingar, eru að éta úr fóðraranum. Þvermál 21 cm. Þrestir komast stundum upp á lagið að tylla sér á skálina og fá sér fræ. Undirskálin er skrúfuð undir fóðursívalninga og passar undir nokkrar gerðir sívalninga sem við seljum. Hægt að skrúfa undir eftirfarandi gerðir :Fló tveggja gata , Flo fjögurra gata, Appollo fjögurra gata , Grænn tveggja gata og Grænn fjögurra gata