Kort – Himbrimi

200 kr.

Himbrimi með unga

Kortið er án texta og má nota við hvaða tækifæri sem er; afmæliskort, jólakort, tækifæriskort, minningarkort.

©Sindri Skúlason

Á lager

Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Lýsing

Himbrimi er stór, sterklegur og rennilegur vatnafugl, einn af einkennisfuglum íslenskra heiðavatna.

Á sumrin er hann með gljásvart höfuð og háls, á hálsi er ljós kragi með svörtum langrákum og sama litamynstur á bringuhliðum. Hann er svartur að ofan, alsettur hvítum tíglum eða dílum sem eru mest áberandi á axlafjöðrum. Bringa og kviður eru hvít, vængir dökkir að ofan en hvítir að neðan. Á veturna er hann grábrúnn að ofan, með dekkri koll og afturháls, hvítur á vöngum, framhálsi og að neðan. Ungfugl er svipaður en ljósari fjaðrajaðrar mynda daufa tígla að ofan. Kynin eru eins.

Frekari upplýsingar

Þyngd 10 g
Ummál 17 × 12 cm

Þér gæti einnig líkað við…