Heiðlóa

1.500 kr.

Barmmerki: heiðlóa, vorboðinn ljúfi

 

Lýsing

Barmmerki: heiðlóa, vorboðinn ljúfi

 

 

Pluvialis apricaria

Heiðlóa er mjög algeng og útbreidd hér á landi og hefur varp­stofninn verið metinn um 400 þúsund pör (Kristinn Haukur Skarphéðinsson o.fl. 2017). Eldra mat byggt á hliðstæðum aðferðum en ekki eins miklum gögnum var 310.000 pör (Thorup 2006). Hún verpur einkum í móavistum.

Sjá meira um heiðlóu hér 

 

Frekari upplýsingar

Þyngd 5 g
Ummál 5 × 3 × 1 cm