Lýsing
Fóðursívalningurinn Appollo er sterklegur og gerður til að hanga á grein eða vegghengi. Hann er með 4 fóðurgötum. Hentar vel fyrir fræ og auðnutittlinga. Við sýnum Appólló með Syngjandi fugli, úr endurunna plastinu, saman á einni mynd svo maður átti síg á stærðinni. Syngjandi fugl úr endurunna efninu er 25 cm hár en Appólló er 32 cm.