Lýsing
Fóðursívalningur úr áli og plasti. 4 fóðurgöt og gerður til að hanga á grein eða vegghengi. Hentar vel fyrir fræ og auðnutittlinga. 4 gata og 2 gata sívalning af sömu gerð saman á einni myndinni svo maður átti síg á stærðinni. 4- gata er 35 cm og 2-gata er 20 cm hár.