Hleð Viðburðir
Finna Viðburðir

Skoða viðburði

Komandi Viðburðir

Viðburðir leiðarkerfi

febrúar 2018

Þorskur í þúsund ár

febrúar 26 @ 17:15 - 18:15
Askja, Háskóli Íslands, Askja, Háskóli Íslands
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map
Frítt

Næsta fræðsluerindi HÍN verður haldið mánudaginn 26. febrúar 2018 í stofu 132 í Öskju, húsi náttúruvísinda við Háskóla Íslands, og hefst erindið kl. 17:15. Það er líffræðingurinn Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir sem flytjur erindi sem hún nefnir "Þorskur í þúsund ár: vistfræði sjávar byggð á fornum þorskbeinum". Ágrip af erindi Guðbjargar Ástu, haldið mánudaginn 26. febrúar 2018. „Við fornleifauppgröft á fornum íslenskum verstöðvum hefur fundist mikið magn fiskibeina, aðallega þorskbein. Í mörgum tilfellum eru elstu mannvistarlög verstöðvanna aldursgreind til fyrstu alda eftir…

Lesa meira »
mars 2018

Tansanía í máli og myndum

mars 20 @ 20:00 - 22:00
Sal Arionbanka, Borgartún 19
Reykjavík, 105
+ Google Map
ISK500

Þriðjudagskvöldið 20. mars kl. 20:00 mun Helgi Guðmundsson leiðsögumaður sýna myndir og segja frá ferð sem hann fór ásamt bróður sínum til Tansaníu á síðasta ári. Í ferðinni bar fyrir augu fjölda fugla og dýra og varð afraksturinn m.a. aragrúi ljósmynda. Ætlunin er að stikla á stóru og verður borið niður hér og hvar af handahófi í myndahaugnum. Að vanda er frítt inn fyrir félagsmenn Fuglaverndar en 500 krónu aðgangseyrir fyrir utanfélagsmenn. Gerast félagi í Fuglavernd   Náttúrulífsljósmyndir Hér eru nokkrar…

Lesa meira »
apríl 2018

Flækingsfuglar á Suðurnesjum

apríl 10 @ 20:00 - 22:00
Þekkingarsetur Suðurnesja, Garðvegi 1 Sandgerði 245 + Google Map
Frítt

Suðurnesin eru eitt af áhugaverðustu svæðum landsins þegar kemur að fjölbreyttu fuglalífi og þar hafa margir sjaldgæfir flækingsfuglar sést á síðustu árum. Á þessu fræðslukvöldi verður fjallað um flækingsfugla á Suðurnesjum og helstu fuglaskoðunarsvæði í máli og myndum. Fuglaskoðarar og ljósmyndarar munu kynna helstu fuglaskoðunarstaði, sýna myndir af sjaldséðum fargestum og ræða breytingar í fuglaskoðun í gegnum árin. Nýverið kom út fuglaskoðunarkort af Reykjanesi sem unnið var í samstarfi Þekkingarseturs Suðurnesja, Náttúrustofu Suðvesturlands, Reykjanes Geopark og Markaðsstofu Reykjaness og verður fuglaskoðunarkortið…

Lesa meira »
maí 2018

Alþjóðlegi farfugladagurinn – Spóahátíð í Kötlu jarðvangi

maí 12
Katla jarðvangur, Austurvegur 8 Hvolsvöllur 860 Iceland + Google Map
Frítt

Laugardaginn 12. maí 2018 er alþjóðlegur dagur farfugla sjá: http://www.worldmigratorybirdday.org/news/2017/towards-new-world-migratory-bird-day-2018 Í tilefni dagsins munu Fuglavernd, Náttúrufræðistofnun Íslands, Rannsóknarsetur Suðurlands og Katla jarðvangur í samvinnu efna til vettvangsferðar og fræðslu. Árið 2018 verður alþjóðlegi farfugladagurinn tileinkaður spóanum á Íslandi. Spóinn er ein af ábyrgðartegundum okkar Íslendinga en hér verpir megnið af Evrópustofninum og líklega fyrirfinnst hvergi þéttara spóavarp. Spóinn hefur vetursetu í Vestur-Afríku en þangað flýgur hann alla jafna beint yfir opið haf án hvíldar. Dagskrá nánar auglýst síðar.      …

Lesa meira »
+ Export Events