Hleð Viðburðir
Finna Viðburðir

Skoða viðburði

Komandi Viðburðir

Viðburðir leiðarkerfi

maí 2017
Frítt

Lífveruleit (Bioblitz) í Grasagarðinum

maí 6 @ 11:00 - 12:30
Grasagarðurinn í Laugardal, Grasagarður Reykjavíkur Laugardal
Reykjavík, 104 Iceland
+ Google Map

Grasagarður Reykjavíkur, Reykjavík iðandi af lífi og Fuglavernd bjóða gestum og gangandi í lífveruleit í Grasagarðinum. Gestir garðsins og sérfræðingar leita uppi plöntur, skordýr, fugla, fiska, mosa og fléttur til greiningar. Starfsfólk garðsins þekkir hinar 5000 tegundir plantna sem hefur verið plantað skipulega í garðinn en í garðinum leynist einnig heilmikið af öðrum plöntum og lífverum sem  bíða uppgötvunar. Gestir eru hvattir til að taka með sér flórubækur, stækkunargler, kíkja og myndavélar. Hvar: Grasagarðinum í Reykjavík Hvenær: Laugardaginn 6. maí…

Lesa meira »

Alþjóðlegi farfugladagurinn

maí 10
Landið allt,
World Migratory Bird Day 2017

Þann 10. maí er alþjóðlegi farfugladagurinn. Yfirskrift ársins 2017 er: Þeirra framtíð er okkar framtíð. Um allan heim eru haldnir viðburðir af ýmsu tagi til að halda uppá daginn. Meira um Alþjóðlega farfugladaginn Vefur: http://www.worldmigratorybirdday.org/  Facebook: https://www.facebook.com/worldmigratorybirdday/  Twitter: https://twitter.com/wmbd Flickr: https://www.flickr.com/photos/worldmigratorybirdday/ #WorldMigratoryBirdDay  

Lesa meira »
39.000kr.

Ljósmyndanámskeið – stafræn fuglaljósmyndun

maí 19 - maí 21
Sal Barðstrendingafélagsins, Hverfisgötu 105
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map

Fuglavernd stendur fyrir námskeiði í stafrænni fuglaljósmyndun dagana 19. - 21. maí 2017.

Lesa meira »
ágúst 2017
35.000kr. - 62.000kr.

41. ársfundur The Waterbirds Society

ágúst 8 - ágúst 11
Askja, Háskóli Íslands, Askja, Háskóli Íslands
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map

The Waterbirds Society eru alþjóðleg samtök líffræðinga, vísindamanna, náttúruverndarsinna, nema og annara þeirra sem hafa hegðun, vistfræði og vernd vatnafugla. Félagsmenn koma frá 31 þjóðlandi. The Waterbirds Society er aðili að OSNA (the Ornithological Societies of North America), American Bird Conservancy og The Ornithological Council. The Waterbirds Society heldur 41. Ársfund sinn í Reykjavík dagana 8. - 11. ágúst 2017. Fram til 15. maí er tækifæri til að senda inn útdrætti rannsókna, til að koma inn á dagskrá fundarins sem…

Lesa meira »
+ Export Events