Hér eru birtar umsagnir sem Fuglavernd hefur gert við stjórnvöld, ríkisstofnanir og sveitarfélög um málefni sem snerta búsvæða- og tegundavernd fuglastofna á Íslandi. Listinn er ekki tæmandi og síðan er í vinnslu.

2017

Sent: Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála í jan 2017 með öðrum félögum og nokkrum einstaklingum. Krafa um að starfsleyfi Umhverfisstofnunar fyrir Háafell ehf. til sjókvíaeldis, útgefið hinn 25. október 2016, verði fellt úr gildi.

Sent: Umhverfisnefnd Alþingis í apríl 2017. Athugasemdir við ályktun um stofnun starfshóps til að enduskoða lögjöf um villta fugla og spendýr.pdf

2016

Sent: Skipulagsstofnun í desember 2016: Athugasemdir við frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum: Vestfjarðavegur 60, veglína Þ-H.pdf.

Sent: Garðabæ í nóvember 2016: Athugasemdir við aðalskipulag Garðabæjar 2016-2030.pdf

2015

Sent: Skipulagsstofnun í febrúar 2015: Umsögn um endurupptöku úrskurðar um Vestfjarðaveg.pdf

2014

Sent:

2013

Sent: Reykjavíkurborg í desember 2013: Varðar umsókn Umhverfis og skipulagsviðs Reykjavíkurborgar um leyfi til andaræktunar við Reykjavíkurtjörn.

Sent: Umhverfis- og skipulagsnefnd Alþingis í desember 2013: Athugasemdir við frumvarp til laga um brottfall laga um náttúruvernd, nr. 60/2013 (Lagt fyrir Alþingi á 143. löggjafarþingi 2013–2014.)

2012

Sent: Ramsar skrifstofunni í Swiss 2012. Kvörtun til Ramsar samningsins vegna áætlana um virkjunarframkvæmdir við Bjarnarflag.pdf
S
var Ramsar skrifstofunnar 2013. Ramsar Advisory Mission No. 76 Mývatn-Laxá region, Iceland (2013) Ramsar Site N° 167

Sent: Kærunefnd umhverfis- og auðlindamála í desember 2012 Kærð niðurstaða Skipulagsstofnunar um að fráveitulögn við orkuverið í Svartsengi skuli ekki vera háð mati á umhverfsisáhrifum.pdf

2011

Sent: Samgöngunefnd Alþingis í maí 2011: 2011_Umsogn_frumvarp_Veglagn_thorskafirdi_teigsskog

Sent:Umhverfisnefnd Alþingi í maí 2011: Umsögn Fuglaverndar við þingsályktunartillögu um fullgildingu Árósasamningsins (þingmál nr. 708) og frumvarpi um tengdar lagabreytingar.

2010

Sent: Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í október 2010: Athugasemdir við lög um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum.

Sent: Sandgerðisbæ í september 2010: Athugasemdir við tillögu að nýju Aðalskipulagi Sandgerðisbæjar 2008-2024.