Hér eru birtar umsagnir sem Fuglavernd hefur gert við stjórnvöld, ríkisstofnanir og sveitarfélög um málefni sem snerta búsvæða- og tegundavernd fuglastofna á Íslandi.

2016

Sent: Skipulagsstofnun í desember 2016: Athugasemdir við frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum: Vestfjarðavegur 60, veglína Þ-H.